Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 65

Skírnir - 01.12.1909, Síða 65
Að verða úti. 353 :SV'0 er komið, þá er lífsmark lítið. Iljartað berst hægt og seint og brjóstið bifast aðeins litið eitt við hvert andartak, en með all-Iöngu millibili. Það eru dæmi til þess, að tekist hefir að lífga menn, sem voru svo langt leiddir, að líkams- hitinn var kominn niður í 25° C. — Mér heflr verið sögð saga, sem eg ekki þori að ábyrgjast að sé sönn, en sem eg vil tilfæra hér, af því hún er ekki ósennileg, og getur vel hafa gerst. Það var einhverstaðar á Austurlandi fyrir mörgum árum. Maður fanst dauður milli bæja um hávetur, eftir að stórhríð hafði gengið daginn áður. Hann var borinn heim á næsta bæ og lagöur til á hefilbekk úti í skemmu. Um kvöldið fór vinnumaður á bænum út í skemmuna til að sækja eitthvað, en svo vildi til, að hann hafði ekki verið heima þegar líkið fanst, og hafði enginn sagt hon- um frá því, og því siður um að líkið stæði uppi úti í skemmunni. Þegar hann nú kemur þangað, rekst hann óvart nokk- uð hart á hefilbekkinn, en um leið heyrði hann einhverja stunu, — það grýpur hann hræðsla, og honum verður ekki um sel, þegar hann sér í þeirri birtuglætu, sem lagði inn- um dyrnar, að einhver draugur rís upp á hefilbekkn- um, og þessi draugur fálmar til hans og grípur í handlegg honum. Hann rykkir sér undan og þessi vofa kemur þá ofan af hefilbeknum, eins og hún ætli að ráðast -á hann. Hann sér nú, að hér er annaðhvort að duga eða drepast, svo hann herðir upp hugann, snýst á móti til varnar og tekur drauginn hryggspennu. Eftir stutta við- ureign fara nú svo leikar, að vinnumaðurinn verður yfir- sterkari, og keyrir drauginn á bak aftur yfir hefilbekkinn, •og liggur hann máttlaus og yfirunninn, en vinnumaður- inn flýtti sér burt inn í bæ, og sagði þar sínar farir ekki sléttar. Nú grunaði fólkið strax, hvernig í öllu lægi, og var þá farið út í skemmu með ljós. Sáust þá öll verksum- merki, eins og vinnumaðurinn hafði skýrt frá, og var nú -bersýnilegt, að maðurinn, sem haldið var að væri dauður, 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.