Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 68

Skírnir - 01.12.1909, Síða 68
356 Að verða úti. ef þeir námu staðar aðeins stutta stund. Þegar svo var ástatt, datt þeim aldrei í hug að þreyta sig á að halda áfram, heldur reyndu þeir að koma upp tjaldkrílinu og létu snjóinn hlynna að því. Aður en Nansen lagði af stað í ferðir sínar, hafði hann gjört sér fyllilega ljóst, út í hvaða hættu hann lagði, og hann bjó sig svo vel út, að hann var við öllum veðrum búinn. Nansen hafði þar að auki frá barnsaldri vanist kulda og stórhríðum í Noregi og kynt sér torfærurnar. Það er sannfæiing mín, að fáir mundu verða úti hér á Islandi, ef allir vildu, likt og Narisen, gera sér ljóst, hvaða örðugleikar geta mætt manni á vetrarferðalagi. — Ur því það hefir fallið í vort hlutskifti, að byggja þetta hrjóstruga iand, þá verðum vér að leitast við að gera oss náttúru þess undirgefna og láta hana ekki ná yfirtökum á oss. Vér eigum að kenna börnum vorum að þekkja iandið með kostum þess og löstum og innræta þeim fullan skilning á, hverjar torfærur verði á vegi þeirra, og hvernig unt sé að yfirstíga þær. Sannleikurinn er sá, að mikill hluti þeirra manna, sem verða útí hér á landi, líða þennan dauðdaga vegna vanþekking- ar oggáleysis, ogsumirvegna ofdrykkju. Það er gömul hjátrú, »að ekki verði feigum forðað«, og það er talið einkenni á öllum feigum mönnum, að þeir ani í blindni eða fyrirhyggjulítið út í þá hættu, sem yfir þeim vofir og verður þeim að bana. Því er ekki hægt að neita, að margir þeir, sem orðið hafa úti eða dáið voveif- lega á annan hátt, hafa litið skeytt aðvörunum, og anað út i opinn dauðann, þó þeim hefði verið ætlandi að sjá hættuna fram undan sér og vara sig á henni. Skýringin á þessu mun nú tæplega vera sú, að feigðin gjöri menn fyrirhyggjulitla, heldur er hitt sennilegra, að fyrirhyggju- leysið gjöri menn feiga og dragi þá í dauðann. Það er ekki feigðin, sem kallar á þá, heldur fyrirhyggjuleysið eða hugsunarleysið, sem kallar á feigðina. En hvemig stend- ur aftur á þessu fyrirhyggjuleysi, hvaðan kemur það? —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.