Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 71

Skírnir - 01.12.1909, Síða 71
Að verða úti. 359 og brjóst. Hettan er prjónuð úr fínu bandi. Áríðandi er að hún falli þétt að höfðinu svo að ekki næði inn með opinu. Hetta sú, sem eg nota er að því leyti frábrugð- in, að á henni eru þrjú lítil op fyrir augu, nef og munn, svo að hún líkist grímu. í>á fer eg yzt í þykkan yfirhafnarjakka tvíhneptan upp í háls og hneptan utan yíir höfuðsmátt hettunnar, og set síðan á höfuðið yflr hettuna sauðvesti. Það er álita- mál hvort ekki sé betra að vera í vaxdúksjakka utan yfir í stað þessa þykka og þunga jakka. Mér hefir einnig gefist það vei og á bágt með að segja hvort sé betra. Þegar stormur er mikill, hlífir vaxdúksjakkinn engu síður fyrir öllum næðingi. Mývatnshettan gjörir trefil óþarfan, en þó er eg vanur að hafa bundinn um mig trefil, sem vefja má um háls- inn til frekara skjóls ef þörf gjörist. Á höndunum hef eg ýmist fingravetlinga eða loðskinn- hanzka og þar utan yfir belgvetlinga (sjóvetlinga), sem ná upp fyrir úlnliði yfir jakkaermarnar, sem eg bind að úlnliðunum með teygjubandi. Þannig er klæðnaður minn þegar eg fer ríðandi út í stórhrið með frosti, og má ennfremur bæta því við að i hnakknum hef eg gæruskinn og tel það ómissandi í lang- ferðum, bæði vegna skjóls og þæginda. Reynsla mín og annarra hefir kent mér að haga út- búnaði mínum þannig og set eg þessa lýsingu hér ef ske kynni að hún gæti orðið þörf leiðbeining fyrir þá, sem hafa minni reynzlu en eg á vetrarferðalagi. En vel gæti verið að einhverir mér reyndari ferðalangar hefðu ýmis- legt við þetta að athuga og hefðu úthugsað léttari og hent- ugri útbúnað. Ef svo væri þætti mér vænt um ef þeir vildu gefa sig fram hér í Skírni til að fræða mig og aðra. Með klæðnaði eins og nú var lýst er kuldanum all- staðar varnað inngöngu að beru hörundi nema i andliti lítillega og skil eg varla í að manni sem þannig er búinn sé hætt við að kólna að nokkrum mun. Satt er það að í hvassviðri samfara töluverðu frosti næðir gegnum þykk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.