Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 73

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 73
Aö verða úti. 361 ig stúlkur voru vanar að hábinda sig á Rangárvöllum þegar úti var grenjandi stórhríð og varla hundi út sig- andi. Siður þessi er víst æfagamall hér á landi þó nú sé hann víða fágætur orðinn. ^Frá fornöld og til skamms tíma hefir eins og kunnugt er verið alsiða að kvenfólk gengi berlærað innan pilsanna, eða þá í skjóllitlum hnjá- skjólum, það er því engin furða þó það fyndi upp ráð til þess að hlynna að sér í kuldum án þess að koma í bág við »móðinn«. En enginn vafi er á því að kárlmanns- fatnaður er hentugri og skjólbetri en hábindingin. Þá má aldrei gleyma því að borða vel áður en lagt er upp í kuldahríð. Því »matur er mannsins megin« og er sá matur hollastur sem mikið er í af fituefnum. Fitan brennur sem sé betur en flest önnur fæða í líkamanum og framleiðir meiri hita en nokkur annar matur. Þetta þekkja allar heimskautaþjóðir af gamalli reynzlu og var að minsta kosti áður fyr alþekt hér á landi. Svo er sagt um Grænlendinga að ekki bjóðist þeim betra sælgæti en selspik og lýsi. Nansen segist hafa fvrst fengið smekk fyrir feitmeti í kuldanum upp á Grænlandsjöklum. Hann og þeir félagar urðu smámsaman svo sólgnir í fitu að við- metisnesti þeirra ætlaði alveg að ganga til þurðar og Nansen segir að þeir hafi átt bágt með að stilla sig um að súpa upp allan stígvélaáburðinn, sem þeir höfðu með- ferðis; svo mikill fituþorsti vaknaði hjá þeim í kuldavos- búðinni. Af sömu reynzlu kunna gamlir sjómenn að segja. Það hefir verið algengt i fiskiverum hér á landi að sjó- menn fengju sér vænan morgundrykk af lýsi áður en róið var út á miðin. Og ekki var það ástæðulaust að Islendingar voru stundum kallaðir »mörlandar« fyrrum. — Það er álitamál hvort ekki sé farið að spara of mikið viðmeti víða í sveitum og víst er það, að sá lofsverði áhugi, sem áður var almennur, að hafa hangandi í eld- húsi sem feitast kjötið og þverhandar þykkar síður — er ‘) í fornöld var það jafnvel talin skilnaðarsök ef kona var í lokuðum brókum, eins og sjá má af Laxdælu (kap. 3ö.),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.