Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 78

Skírnir - 01.12.1909, Síða 78
366 Að verða úti. ið að 12 dagar muni vera það lengsta sem nokkrum manni sé unt að lifa við fullkomið hungur og þorsta ef ekki þjakar annað sérlegt að. I fönninni getur snjórinn varið þorstanum að kvelja mann, en í hans stað býður fönnin meiri kulda en annars er vant, sem gjöra má ráð fyrir að veiki líkamann engu minna. Það má því senni- lega ætlast á, að fáum muni gjörlegt að svelta lengur í fönn en rússneski bóndinn sem áður er getið um. Eins og áður er minst á, er feykilegur munur á því hve menn þola vel kulda og dæmi eru til þess að menn hafi orðið úti þó kuldinn næði ekki frostmarki. Slíkum mönnum getur ekki orðið borgið þó þeir græfu sig í fönn. Þeir mundu lognast út af þrátt fyrir það. En því fer nú bet- ur að slíkir pappírsbúkar eru undantekning og vanalega orðnir svo af óheilnæmum lifnaði, drykkjuskap o. fl. Hvað hraustu fólki við víkur, þá er óhætt að fullyrða að það þolir vel, hvort sem er karl eða kona, að búa við 0° hita sér að skaðlausu jafnvel svo dægrum skiftir. Þetta þurfa allir íslendingar að vita og hagnýta sér ef þess skyldi gjörast þörf. En mjög er áríðandi að láta ekki dragast of lengi, ef til þess kemur, að leita sér skjóls í fönninni, »því ekki er ráð nema i tima sé tekið«. Ef maður er orðinn dauðþreyttur, kalinn og veiklað- ur, þá er það oftast um seinan fyrir hann að ætla að fara að grafa sig í fönn í því skyni að bjargast lífs af. Hætt við að hann finnist þar bæði dáinn og grafinn. En á öðru á hann ekki betri kost; betra seint en ekki. »Að grafa sig i fönn« er gamalt þjóðráð hér á landi, sem oft hefir bjargað lífi manna. Það má ekki falla í gleymsku. Eg vildi óska, að það sem eg hef sagt hér gæti orðið einhverjum að liði. Eg vil hvetja menn til að æfa sig á því að grafa sig i fönn til þess að geta verið betur við því búnir að grípa til þess úrræðis ef á þyrfti að halda. Og eg vil að endingu biðja foreldra og fræðslumenn barna, að innræta þeim þekkingu á þvi hvaða þýðingu það geti haft að grafa sig í fönn. Steingbímur Matthíasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.