Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 81

Skírnir - 01.12.1909, Síða 81
Erlend tíðindi. 369 alla ráðgjafana úr gjörbótaflokknum. Nafnkunnastir þeirra eru: rithöfundurinn Edvard Brandes, bróðir Georgs Brandesar og P. Munch, ungur en ötull stjórnmálamaður, sem til skamms tíma var ritstjóri tímaritsins »N/ja 01din«. Skipun þessa nýja ráðuneytis voru allmikil tíðindi. Furðanlegt mátti það heita, að svo fáliðaður flokkur skyldi komast að völdum •og munu slíks ekki dæmi áður. Hitt skifti þó meira, að stjórnar- taumarnir komtist í hendur manna, sem lengst stigu í frjálslyndis- áttina og auk þess höfðu yms þýðingarmikil mál á stefnuskrá sinni, Aftur var það öllum auðsætt, að valtur var sessinn undir svo fá- liðuðum flokki nema því að eins, að hann ynni stórfeldan sigur við næstu kosningar. Er því vansóð enn, hve lengi ráðuneyti þetta eitur við stýrið. Stefnuskrá þessa nýja ráðuneytis gjörbótamanna er löng og margbrotin, svo oflangt yrði að telja upp allar fyrirætlanir þeirra. Þó má minnast á eitt mál, sem yfir önnur gnæfir í svipinn hjá þeim Dönunum og það er hlífðarlaus rannsókn alls Albertífargans- ins, eigi eingöngu svika sjálfs Albertí, sem dómararnir grafa upp -og hafa til meðferðar, heldur og afstöðu annara við Albertí, eink- um ráðgjafanna sem Christensens-ráðuneytið skipuðu samtímis hon- um. Sárstaklega þykir J. C. Chiistensen fyrver. forsætisráðherra •og Sig. Berg ekki hafa gert nægilega breint fyrir sínum dyrum. Þjóðarskömm og alheimshneyksli var Albertíósóminn, en síðan hefir Dönum þótt það að bæta gráu ofan á svart, að geta ekki losnað að fullu og öllu við skugga þann, sem Albertíhneykslið varpaði á ýmsa helztu þjóðskörungana. J. C. Christensen varð á ný ráð- herra skömmu eftir að hann veik úr ráðherrasessi og flokkur hans réð að miklu lögum og lofum meS tortrygni margra yfir höfði sór, «em grunuðu Christensen og fylgifiska hans suma um að hafa ekki verið með öllu ókunnugt um þá hengingaról, sem Albertí hafði snúið að hálsi sór. Þótti mönnum brýn nauðsyn bera til þess og sómi þjóðarinuar liggja við, að ríkisdómur skæri úr því, hvort 'Christensen og Berg hafi gert sig að einhverju leyti samseka Albertí eða ekki. Þó þetta væri einfalt mál var enginn hægðarleikur að koma þessu í kring. AS sjálfsögðu vildi J. C. Christensen ógjarnan verða dreginn fyrir ríkisdóm, en fylgi hans hefir til skamms tíma verið svo öflugt, að slíku máli varð ekki komið fram gegn honum. í stað þess að komast fyrir •rikisdóm róð hann niðurlögum Neergaards ráðuneytisins 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.