Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 87

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 87
Erlend tíðindi. 375 inkunnar, vöktu þær þegar óhug margra mætra manna víðsvegar, og var skipuð nefnd í París ýmsum hinna frægustu manna »til þess að vernda píslarvotta spánverskrar kúgunar«. Nefnd þessi sendi afar harðorð mótmæli gegn meðferðinni á Ferrer, en engu að síður dæmdi herdómur hann til lífláts 9. október og var hann skotinn að morgni 13. s. m. — Aftaka Ferrers fróttist á svipstund út um víða veröld, og urðu í mórgum stöðum uppþot og óeyrðir, einkum meðal jafnaðarmanna og trúleysingja. Hófust rósturnar fyrst í Parísarborg og fekk þar einn lögregluþjónn bana, en margir særð- ust. Síðan voru mótmælafundir háðir víðsvegar í stórborgum heims- ins og fluttar afar stórorðar ræður gegn rangsleitni spönsku stjórn- arinnar og klerkdómnum. Sumstaðar var gerður aðsúgur að kirkj- um og unnar á þeim skemdir, og hvervetna þurfti lögregla og jafnvel herlið að verja spanska sendiherra, því að gegn þeim sneri múgurinn heift sinni. Heima á Spáni gætti óeirðanna í minna lagi. Þó var sækjandi málsins gegn Ferrer skotinn til bana á stræti, og stjórnin varð að hröklast frá völdum eftir harða hviðu og geysi- skammir í þinginu. Klerkar gerðu sór alt far um að uppræta skóla Ferrers, og var mörgum þeirra lokað, útgáfubækur hans brendar á báli og fjöldi manna hneptir í fangelsi, þar á meðal um 90 stúlk- ur og verkmannakonur. Ófriði Spánverja hefir haldið áfram í Marokkó. Kostar hann þjóðina stórfé og mælist afarilla fyrir hjá landsl/ðnum, enda hefir spanska hernum veitt þunglega, og oft beðið stór áföll. Hvorirtveggju hafa haft í frammi hina mestu grimd og unnið það tjón, er þeir mest máttu. Ófriðurinn hefir þó heldur sljákkað síð- an l haust, og mun allmjög sorfið að Kabýlum, en ekki hefir frið- ur verið saminn enn. Frá Japan Og Koreu eru þau tíðindi, að japanska mikilmennið Ito Hirobomi var myrtur í Charbin 26. október síðastl. Fóll hann fyrir morðvopni Kóreubúa eius í hefnd fyrir tilraunir hans til að efla veldi Japans og innlima Kóreu í það. Hann var talinn mestur stjórnmálamaður Japana og átti mestan þáttinn í hinum miklu framförum þar í landi síðustu áratugina. Hann kynti sór menningu Norðurálfubúa og tók hana til fyrirmyndar í ýmsum framfarafyrirtækjum í ættlandi sínu. Ito var helzti hvatamaður- inn að því, að Japanar fengu þingbundna stjórnarskipun 1889. Hann var oft i ráðuneyti keisarans, stundum forsætisráðherra. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.