Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1909, Side 89

Skírnir - 01.12.1909, Side 89
Erlend tíðindú 37T hann hafði látið opinberlega í ljósi, að getnaður Maríu meyjar væri ekki sarakvæmur reynslu raanna. Þessi íhaldssemi var Svíum víða láð. Ýmislegt Leifar af fornri staurabyggingu steinaldarmanna, ekki jngri en 4000 ára, fundust við Yettern í Sví- þjóð, steinvopn, áhöld o. fl. Cesare Lombroso, prófessor við Túrínarháskóla, geð- veikislæknirinn heimsfrægi, lóst í október. K ó 1 e r a var í Pétursborg alt sumarið og fram á vetur ; dóu þar suma daga 30 og 40 manna. Víðar var hún á Rússlandi og barst þaðan til Hollands, Þ/zkalands og Belgíu, og þar var hún ennþá 27. okt., en kvað lítið að á þeiui stöðum öllum. Landskiálftar hafa orðið ákaflega tíðir í sumar og haust víðs vegar um alla jörðina. Um Suðurfrakkland, Norðurafríku og um Miðasíu voru þeir í júní, en fremur vægir, en ákafir 1. júlx á Suðurítalíu og hrundi þá mest það, sem upp hafði verið bygt af Messínaborg og meiddist fjöldi og dó, en hitt flest fl/ði. Miklir landskjálftar á Grikklandi um miðjan júlí og hrundu mörg hundruð hús og drápu menn og meiddu. í Mexikó gengu ákafir landskjálftar s/ðast í júlí og í ágúst í Japan, og svo í Lissabon 17. ág., en vægur; á Grikklandi og Ítalíu 22. sept., en á Indlandi og Sikiley 22. okt. og snarpir á báðum stöðum, og fleiri landskjálftar urðu síðara helming ársins, en minna kvað að þeim flestum. Þorsteinn Erlingsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.