Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 91
ísland 1909. 379 aöflutningsbann á áfengi og um stofnun háskóla íslands. En ekki veitti það neitt fé til háskólans. — Ennfr. má nefna: lög um almennan ellistyrk, um vátryggingar fiskiskipa, um sóknargjöld — hver maður og kona 15 ára og eldri, sem ekki er í söfnuði utan þjóðkirkjunnar, gjaldi 2,25 kr. sóknargjald. Þá ákvað þingið að reynt skyldi að ná beinum samgöngum við Þyzkaland og veitti fó til þess að hafa viðskiftaráðunauta erlendis. Sambands-samningsfrumvarp þingsins var lagt fyrir ríkisþingið danska, en þykir þar óalandi og óferjandi að sinni. Annars stað- festi konungur öll lög, er afgreidd voru frá þinginu. Siðast í aprílmánuði (þ. 26.) skipaði ráðherra þriirirja manna nefnd til þess að rannsaka allan hag Landsbankans. Ut af þessu reyndu stjórnarandstæðingar á þingi að gera aðsúg að ráð- herra og fá hann ávíttan fyrir þessa ráðstöfun. Var atlagan greidd í efri deitd þingsins, en fór svo, að deildin h;sti trausti sínu á ráð- herra. — I rannsóknarnefnd þessa voru skipaðir þeir Indriði Einars- son skrifstofustjóri, Karl Einarsson cand. juris og Ólafur Daníelsson nú. dr. phil. En síðar (1. okt.) varð sú breyting á nefnd þessari, að þeir Indriði og Ólafur fengu lausn úr henni vegna annara anna, en þeir Magnús Sigurðsson yfirréttarmálaflutningsmaður og Ólafur G. Eyjólfsson verzlunarskólastjóri voru skipaðir í hana í þeirra stað. 22. uóvember var allri bankastjórn Landsbankans vikið frá, fyrir- varalaust. En áður, síðast í júní, hafði framkvæmdarstjóra bankans, Tryggva Gunnarssyni verið sagt upp þeirri stöðu frá 1. jan. 1910. — Nú var skipaður framkvæmdarstjóri bankans, Björn Kristjánsson kaupmaður og gæzlustjórar þeir Karl Einarsson og Magnús Sigurðsson til bráðabirgða. En þeir (K. og M.) létu af því starfi fljótlega vegna annríkis í rannsóknarnefndinni, sem enn hafði ekki lokið störfum sínum. Þá voru þeir skipaðir gæzlustjórar Hannes Þorsteinsson ritstjóri og Jón Hermannsson skrifstofustjóri. Fornmenjar mjög merkar fann Daniel Bruun í Brimtress- landi við Eyjafjörð. — Gróf hann þar upp gamlan grafreit og fann leifar af 13 beinagrindum í nokkrum gröfum. — Sumir karlmenn- irnir höfðu verið heygðir með hundi sínum og hesti, og fundust leifar af 4 hundum og 7 hestum. Maður hafði verið heygður þar í 20 feta löngum og 5 feta breiðum sexæringi. — Bátslagið sást af nöglum og spítnaleifum. 2 spjót fundu3t þar, járnhnífar og leifar af hnökkum og beizlum. — Skrautgripir fundust nokkrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.