Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 92

Skírnir - 01.12.1909, Síða 92
380 Island 1909. er heygðir höfðu verið rueð kveiilíkuœ. Einnig höfðu /ms búsáhöld verið látin fylgja húsfreyjum í gröfina og lyklar. — Bruun þykist og hafa fundið þar leifar af búningum úr smágerðura ullardúkum. Hyggur Bruun, að grafreitur þessi hafi verið notaður í heiðni, alt frá landnámstíð og til þess er kristni var lögtekin og telur hann til Ufsa á Ufsaströnd. Nýtt blað var byrjað að gefa út á ísafirði 24. febrúar. Nefnist það »Dagur«, en ritstjóri er Guðmundur Guðmundsson skáld. Safnahúsið í Reykjavík var vígt 28. apríl. Hornsteij'nn heilsuhælisins á Vifilsstöðum var lagður 31. maí. Húsið reist í oktober. Styrktarsjóður læknaskólans í Reykjavík var stofnaður af nemendum skólans á þessu ári. Myndast sjóðurinn af árstillög- um nemenda og þeirra íslenzkra lækna, er vilja styrkja hann. — Ætlunarverk sjóðsins er að styðja til framhaldsmentunar utanlands- kandídata frá læknaskólanum. — Sjóðurinn tekur til starfa, er vextirnir nema 2000 krónum. Prestastefna var haldin á Þingvelli dagana 2.—4. júlí. Hafskipabryggja hefir verið bygð í Stykkishólmi. Hún var vígð 18. júlí. Tíðarfar hefir verið aíbragðs gott þetta ár. — Veturinn mjög mildur og voraði snemma, enda byrjaði sláttur um land alt einni til tveim vikum fyrr en í venjulegu árferði, og þótt vel ári. — Sumarið miklu heitara en undanfarið, og þó með talsverðri vætu, enda grasvöxtur meiri miklu þetta sumar en undanfarin ár. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.