Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 94

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 94
382 Island 1909. að hætta margir, eða að minka við sig. Allur aflinn nú eins og 3 á móti 4 í fyrra. Fá íslenzk skip voru höfð við hringnótaveiðar, en reknetaveiðar innlendra manna tókust yfirleitt illa. V e r z 1 u n i u batnar lítið. Yextir í bönkum lækkuðu þó um V2% í janúarmánuði, og síðar enn um %%. Peningavandræðin ekki eins mikil og næstliðið ár, þótt, varla hafi mátt verra vera. Útlit fyrir. að enn muni rætast nokkuð úr, er Landsbankinn er aftur kominn í gott gengi með auknu fjármágni, sem síðasta þing gerði ráðstafanir til að honum yrði útvegað, og ráðherra hefir samið um lán á. — Útlendar vörur, því nær allar, hafa hækkað í verði og er það sérstaklega tilfinnanlegt á matvörunni. — Yerð á ull varð talsvert hærra en síðastliðið ár, hæst 90 aura pundið. — Hrossamarkaður sömuleiðis miklu betri en undanfarið. — Smjör- markaður góður er að myndast á Euglandi; verð um 90 aura pundið, eða hærra jafnvel. — En kjötmarkaðurinn er slæmur, 50 —60 kr. tunnan, öllu verri en í fyrra. Er helzt útlit fyrir, að aldrei fáist viðunanlegur markaður fyrir saltkjöt, sízt fastur. — Fiskur hefir enn fallið í verði að miklum mun. Jafnvel lítt seljan- legur nema úrvalsfiskur. 50—60 kr. mest fyrir valinn málsfisk. Síldarverðið hefir verið mjög á reiki, frá 10 upp í 20 kr. tunnan; það er talsvert betra en í fyrra. H e i 1 s u f a r hefir yfirleitt verið gott þetta ár. Helzt hefir verið kvillasamt í Húnavatnssýslu og Strandasýslu. Kíghósti og barnaveiki stungið sér niður hór og hvar. — Botnlangabólga gerir talsvert meira vart við sig nú en áður hefir verið, og hafa einkann- lega verið mikil brögð að henni í Reykjavík upp á síðkastið, þótt hún hafi ekki drepið marga. Nokkur mannalát og slys: 4. jan. lézt Sigurður bóndi Nikulásson í Þykkvabæjarklaustri. í janúar Guðmundur læknir Scheving í Hólmavík. 8. febr. Pjetur V. Bjering verzlunarmaður í Reykjavík. 20. apríl Sigurður Jónsson fangavörður í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.