Fjölnir - 02.01.1835, Page 3

Fjölnir - 02.01.1835, Page 3
í S L AIV I). Is. iintl! f'iiisældii- frdn og liagaælda Iiriinlivíta móðir! Hvar er ])in fornaldar frægð, frelsið og manndáðin liezt? AHt er í liciminnm hverfult, og stund Jn'ns fegursta frama lýsir, sem leíptnr mn nótt, lángtframmá horfinni öld. Landið var fagurt og frítt, og fannhv/tir jöhlanna tindnr, himininn heíður og lilár, hafið var skínnndi hjart. jjá komu feðnrnir frægu og frjá!Sræðis hctjurnar góðu, austanum hildýpis haf, híngað í sælunnar reít. Iicistii scr hvgðir og hú i hlómguðu dalanna skauti j nkust nð íjirótt og frægð, undu so glaðir við sitt. Ilátt á eldhrauni upp, Jiarsem cnnjiá Oxará rcnnur nfani Almannagjá, alþíngið feðranna stóð. }>ar stóð hann jvnrgeír á Jiingi er við trúnni var tekið af líði. }>ar koinu Gissur og Geír, Gunnar og Iléðinn og Njáll. Já riðu hetjur uni hériið, og skrauthúin skip fyrir landi flutu með fríðasta lið, færandi varnínginn heím. |það er so hágt að stand’ í staö, og mönnunum munar aiinaðhvurt apturábak tllcgar nokkuð á leíð.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.