Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 76

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 76
94 Lítið fer siðferðið batnamli á Islandi, Jió flestu öoru fari heldur fram enn aptur; leti og ómennska hafa jafnan legicí her í landi, og so er enn —- eínkum kríngum kaupstaÓina; enn drjkkjusvall og lauslæti ætla 'eg aldreí liafa kom- ist jafnhátt sem nú, og eptir ávöxtunum að dæina miklu hærra her fyrir norcían, enn í eýstri hluta Sunnlendínga - fjórðúngs: 60 brennivíns-tunnur hrökkva nú ekki til þar sem fjrir 20 árum nægðu 15, og her eru vicT annaðhvurt fótmál þeír sem hafa drjgt hór tvisvar- og þrisvar-sinnum; og so er dómur alþjðu um þennan hlut orðinn viltur, að það mælist illa fjrir lijá mörguin, ef konan telst nokkurntíma undan, að biðja þvílíka menn undan penínga-útlátum; enn ekki þarf þó að telja konunum þvílíkar fjrirbænir til mikillar djgðar, því þær eru optast af illum rökum sprottnar: hræðslu, nízku og tilíinningarlejsi þess sem fall- egt er og sómasamlegt. Valla er það lijú í vist, kall ne kona, sem hafi ekki barn í eptirdragi, og er það ótrúlegt, hvurju aldarhátturinn fær uni þetta til vegar komið. Stjórnin virðist og vera búin að sleppa hendinni af þvílíkum jfir- troðslum, því löggjöfm er hætt að aðstoða siða- lögmálið, og villir skílníng almúgans á því, hvað se rett eða rángt i þessu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.