Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 17

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 17
35 höggnir þrír saman, og næsta vor drápu Norð- língar í hefnd nokkra og tuttugu Dani. Uppfrá þeím tíma hafa lútherskir biskupar hjálpast að við veraldleg yfirvöld í iandinu, að eýða páfa- dóminum, og ekki leíð á laungu áður horfnar voru allar hanns menjar. Fólkið, sem þessir viðburðir hafa gerst á meðal, er í raun og veru enn í dag eínsog það hefir verið so að öldum skiptir. Kristninni bregð- ast aldreí, hvar sem hún er boðuð, trúir áháng- endur, og aldreí fer hjá J»ví, að hún hrífi á liina fyrir Íþessa menn; og her hefur hún að vísu blíðkað hjörtun, so að jiað er liætt að þikja skemtun og sómi að myrða menn; þó er enn auðsjeð, að Is- , land er bygt af sonum þeírra feðra, er gáfu ser virðínganöfn eptir manndrápunum, sein þeír höfðu framið. Islendíngar þykjast ennþá af * ad líkjast landinu sem þeír byggja, og standa óumbreíttir í blíðu og stríðu, eínsog kletturinn, hvurt sein liann er roðinn af sól eða Iaminn af regni. J)ó Jiað sjóði í þeíin, mun eínginn sjá það á and- litinu, eða í látum þeírra, fyrr enn í því vetfángi reíðin brýzt fram, enda geta þeír þá orðið voða- legir. Eínsog þeír eru stöðugir og þolgóðir, hvurt sem þeír eíga að liggja á sjónum tvö eða þrjú dægur, og smakka ekki annað enn blöndu, ellegar ferðast yfir fjöll og ár í bleýtu og stormi; eíns geýrna þeír með sarna Jneki serhvurt áhrif, Útl. * eíusog vera byrjar. 3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.