Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 30

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 30
48 ÚR BRÉFI FRÁ ÍSLANDI, dagsettu 3(Ka jan. 1835. Eg (lróst á við })ig, þegar skil«lum J)ann 10<Ja ágúst, aú segja þer hvurnig á mer lægi, er eg væri að segja skilið við Danmörku, og hvurnig ættjörð mín kæmi mer fyrir sjónir, og hvurnig eg yndi við hana, þarsem eg hafði sjeð af henni um stund, og gat nú jafnað henni saman við so mart annað. Ekki er því að leýna, að mer þótti súrt í brotið, er þið sneruð allir lieím frá mer, og hvurfuð inní hina fögru borg, enn við fórum að losa festar og segl, og koma framstafni í norður. Mer rann fyrst í hug, hvað })að væri bágt að geta aldreí sjest so margir saman, talast við um J)að, sem okkur öllum þætti umvarðandi, og skemt okkur hvur með öðrum, eínsog við höfðum van- ist um hríð; jm þeír okkar, sem bera gæfu til að koma aptur til ættjarðar sinnar og ílendast þar, berast })ó sinn að hvurju lanzhorni, og finn- ast stundum ekki framar þaðanífrá, og allrasízt margir í senn, so að skilnaður okkar landa í Kaup- mannahöfn er raunar fyrir flestöllum skilnaður æfi- lángt. Enda gat eg ekki að mer gert, að finna til saknaðar, jiegar eg sá turna höfuðstaðarins fara lækkandi, og ina fögru Sjálanz-strönd síga aptur með borðstokknum. J)að var von mer væri orðið í þokka við staðina, sem voru að hverfa sjónum, því eg hafði átt j>ar margar ánægju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.