Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 61

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 61
hugsa sig um áður enn J)eír flani annað utí tóma óvissu; margir eíga hér þaraðauki fjárheímtur ár frá ári, og þurfa so að vitja okkar aptur. OU sú umbreítíng, sem leíða kynni af ótakinörkuðu verzlunar-frelsi, mætti verða landinu til heílla og auka þess framfarir. Menn færu meíra að ætla uppá sjálfa sig, þegar ekki yrði lengur treýst uppá aðra, og stunduðu betur bjargræðisvegu lanz- ins, enn svall og óþarfa-kaup legðust beldur niður. Að so miklu leíti siglíngar yrðu hinar sömu eður meíri, mætti kaupverzlunin verða betri fyrir lanz- menn, er eíngin ónauðsynleg bönd væru lögð á kaupinenn, og þeír létu af að leggja so mikið í sölurnar. Allt rnundi þá fara betur fram og eptir því sem landinu er eðlilegast. Islaml hefir ekki í lánga tíma betur enn nú verið fært uin að hafa not af ótakmörkuðu verzlunarfrelsi: fjárstyrkur þess er meíri enn að undanförnu, abla-útvegur og samblendi meðai lanzinanna eru heldur að færast í Iag, og nú er sprottinn innlendur kaup- manna-vísir, sem gæti náð frá útlönduin því sem okkur vanbagar mest um, ef allt annað brygðist. Hvað liina bóklegu inentun á Islandi snertir, þá er von henni gángi tregt áleíðis. Eíni skól- inn, sem til er, er so ónógur, að valla getur þar móttöku fengið meír enn hebníngur þeírra sem beíðast, og er það hriggilegt, að efnilegir úng- língar verða að sækja uin það árángurslaust í mart ár, og fá stundum ekki skólann á endanum, og eíga þá ekki annars úrkosti enn annaðhvurt hætta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.