Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 62

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 62
við lærdómsiðnir efta sættast við það sem þeír geta fengið í heímaskólum. J)eím sem í skólann koma verður og fyrir þessa sök að flýta so mikið út jiaðan aptur sem verður, so aðrir geti komið í stað þeírra. J)að sein lærisveíninum ríður mest á að læra til lilýtar, sem er málið okkar og æfisaga ættjarðar vorrar, eru kennurunum valla ætlaðar stundir til að drepa á, og vita |)ó allir hvað þeír mættu aðgera í þeírri greín. IVýu málin eru ekki kennd, og eru þannig vizku - æðar vorra tíma flestum tilbyrgðar. Enda er hjá oss næsta lítill leíðarvísir til Jjekkíngar á vísindanna kröfum og stöðu eínsog nií er komið, og íinnst iner okkur helzt vanta viljann til að komast eptir því, og nóga virðíngu fyrir J>ví sem uppgötgvast dag frá degi áhrærandi lögun og innihald vísindanna. Alit inanna t. d. um (íMaanedskrift for Literatur” lík- aði mer livurgi nærri, ]m eg J>ekki ekkert Jiess- konar rit, sem eg gæti tekið frainyfir það, það sem Jiað nær. Manninum er taint, að loða við J)á Jiekkíngu, er honum innrætist á æskuárunum. Se hann hinn efra hlut æfi siunar í þeíin löndum, þarsem öll kunnátta aldarinnar liggur honum daglega fyrir augum, getur hann aldreí mist sjónar á henni, og finnur jþá ekki til neínna ser- legra nýbreítínga; honum er smátt og smátt að birta fyrir augum alla æfi sína, og hann ser skír- lega hvursu mannleg þekkíng heldur áfram stillt og gætilega ár frá ári. Se hann aptur á afskekktuin stöðum, þar sem hann getur ekki komið við, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.