Fjölnir - 02.01.1835, Page 48

Fjölnir - 02.01.1835, Page 48
60 betur hefði matt verða, ef að síður bristi sam- heldi og framsvui. jjegar komið er til Suður- lanz, ber eínna fyrst á ]iilju-bátunum, sem þar eru farnir að tíðkast, og hefir P. C. Knútzon, stórkaupmaður, átt að Jiví beztan lrlut. Lýsir það jafnframt nokkruin framförum og efna auka, og er næsta umvarðandi; |iví verði slíku víða ákomið, og farið so með sem skyldi, kemst við Jiað í betra horf tvennt það, sein Iandinu mest á ríður, enn lítill gaumur hefir verið að gefinn, og olli ])ví framtaksleýsi og áræðis-skortur — enn jiað er Jislúfángið og hin íslenzhu haup- verzlun og vörufiutníngar. Sjáfarablinn hjá okkur er svipull og hættulegur, af því útbúníngurinn er ekki sem vera her. Hinir opnu róðrabátar farast of hæglega, sem von er, þó sjór og vindar seu kyrrlátari enn lijá oss, og á þeím týnist jafnan hið hraustasta mannval; ekki nær til fiskjar, nema hann gángi innundir land, og þegar útaf því ber, flosna þeír upp er á sjónurn liafa lifað, og verða að lexta hjargar hjá sveítamanninum. Aptur — yrði fiskjarins leítað út á djúpununx hrigðist sjórinn aungvu fremur enn landið, eínsog dæini útlendra / fiskimanna, sem lifa á Islanz-höfum, Ijósast her vitni um. Væri í annan stað hægð á flutníngum allt í kríngum landið, og við liefðuin í okkur vit og framtaksemi til að nota [tað, mundurn við brátt komast að raun um, að mörgum kæmi fullt eíns vel ímislegt sem í öðrum fjórðúngiiin lanz- ins er á hoðstólum og sendt verður þaðan til

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.