Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 35

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 35
53 niikil skemtiin í, að liugsa til þessarar ferðar, ekki að eíiis afþví eg var laus við allt það aml- streými og leíðindi, sem milli-ferðir vorar olla flestum þeím, sein eru óvanir sjóferðum, og átti í þess stað ánægjanlegustu daga, so eg vissi valla af að eg væri á sjó, heldur og ser- ílagi þessvegna, að iner veíttist þar tækifæri til að sjá sjóferðirnar í sínuin blóina, og kynna rnér lífernis-háttu þeírra inanna, sem mér hefir ætíð mikið þótt tilkoma, og ég annars aldreí mundi sjeð hafa. Herskipin eru eíns í sinni röð og gæðíngar í sinni, og þeír sem á þeím ferðast eru eíusog reíðmenn og liöfðíngjar, enn hinir á kaupskip- uuuin sona eínsog iestamenn. Herskipin eru ekki löguð fyrir farm, heldur til hraðsiglínga, til að mæta sjó, og vera sein liprust í ölluin snúnínguin. Hásetar þurfa ekki að bjástra við að hlaða þau og aíferina, meðan á höfnum er verið, og á sjónum skiptast 20 hendur til um það, sein á kaupskipinu gerir eín. J)á fara sjóferðirnar fyrst að verða skemtilegar og mikluin mun liættuminni. Sérhvurjum er sitt verk ákveðið, sín rá eða segl til umsjónar falið og er mér í ininni, með hví- líkum fimleík og snarræði hvur maður framdi sitt ætlunarverk. Yfir hásetana eru fyrst settir yfir- lrásetar, og eru til þess teknir þeír sem færastir eru. Fara þexr ekki uppí reíðann nema í við- löguin, enn flytja þángað hljóðið, og hafa gætur á, að gjört sé hvað fyrirskipað er; blæs og eínn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.