Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 39

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 39
57 hafa lært, eru þeír frá barnsbeíui vaiulir við sjáf- arvolk, tímakorn á ári hvurju, og ineíga þeír þá, og allt þartil útskrifaffir eru úr skólanum og koinnir til fulls þroska, gjöra öll háseta störf, enn eptir það heíta þeír foríngjar, og hafa þá sýslu á hendi á herskipum, sem áður var sagt, og upp frá því fá þeír laun af ríkis - stjórninni, og halda þeím jafnt hvurt þeír fara nokkuð eða sitjaheíma; enn so eru þau lítil í flestum löndum, að eínhleýpur maður getur þar að eíns viðunað. Launin hækka með aldriuum, og þó ekki að ráði fyrr enn þeím er fengið skip til forráða; þá er þeím gefið skipsforíngja nafn, og ná því fáir fyrr enn uin fertugs-aldur. Meðan þess tíina er að bíða, gánga þeír opt í þjónustu útlendra þjóða, er í stríði eíga, og frama sig so, ef ekki f f * þarf að halda á þenn heima. A skipuin hafa allir undirforíngjar eítt mötuneýti, og leggur hvur til fyrir sig, og geta því haldið sig so spart eða kostnaðarsamlega, sem þeír koma ser saman uin. J)eír hafa sitt aðsetur fyrir aptan miðsiglu, og lieítir það „messa” (lijalstofa) á sjóinanna-ináli, er þeír sitja laungum, og þar uinhverfis eru sæng- urhús þeírra. Skipsforíngi heíir stofu ser aptar á skipi, og borðhald fyri sig, og er það venja, að hann í hvurt sinn kveðji til matar með ser eínn af undirforíngjum. AUir gánga yfirmenn á sjó í eínkennis-fötum sínuin, og veíta þeír hvur öðrum, og undirmenn þeím, öll hin sömu virð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.