Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 34

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 34
52 er stormurinn h&Izt. Afþví meíra skrið kom á við jietta, sigldist okkur betur og flatti minna, og náðum við vel fyrir nesið, og var þetta út- norðurtángi Hjaltlanz. Var nú ekki framar hætt við, að okkur mundi hrekja uppá land. Hvurnig hinu skipinu hefir reítt af, vitum við ekki; enn því að eíns hefir jrað komist af, að kostur haíi verið á að snúa við og ná fyrir suðvesturtá eýar- innar. Hinn síðasta daginn gjörði veðrið miklu harðast þegar áleíð. Hristust so siglutren, sem í sundur mundu skakast, og mundi jrað eí stætt veður á landi. Hefi eg aldreí sjeð þvílíkt haf- rót, og kváðust stýrimenn ekki sjá, hvurnig smá- skip fengju J>að aflrorið. Virtist mer so sem eg mundi aldreí hætta mer frainar milli landa, fyrst slíkt gæti aðborið um mitt sumar. Sömu dag- ana gjörði kafaldshrið á Islandi, og hefir veðrið án efa náð allt til Danmerkur. Nú varð að taka niður öll segl og láta hrekja, og hekk ekki eptir neina eínn bleðill apturaf aptasta siglutre, til að halda framstafni beínt í vindinn og öhlurnar. Undraðist eg nú hvað skipið fór vel að, Jiví J»að lá úr því rett sem kyrt, og varðist so ágæt- lega, að valla gaf neítt á, og dreíf að eíns nokkur fet apturábak uudan hvurjum sjó, sem áreíð að framan. Var (tað mikilvæg sjón að horfa á allt [>etta. J)ykja letti-snekkjur (Corvetter) beztar í sjó að leggja af öllum herskipum, enn ekki eru [iær eíns hraðar í ferðum, eða næmar til beíti-siglínga, og in stærri skipin. Mer er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.