Fjölnir - 02.01.1835, Side 25

Fjölnir - 02.01.1835, Side 25
43 skáldið, var nokkru fyrr. jjó hanns andlegu saungvar hvurki jafnist við Kíngó vorn að hæð, ne Brórson að yndæli, hljóina jjeír so hjartnæmt og eínfaldlega um trú og von kristinna, að valla mun nokkur, sem kristinn er, lesa þá án upp- byggíngar. Jíessar tvær bækur, ásamt „Lúthers Katekismus” og gainalli sálinabók*, voru helztu lestrarbækur Islendínga á þeírra máli. J)eír sein faung liöfðu á keýptu ser eínatt danskar bækur, því margir bændur, og líklega allir prestar, skilja Jiær eínsog sínar. Loksins kom skinsemistrúin (Rationalismen) ** sunnanúr Danmörku, nokkru fyrir aldamótin. Sumir * Grallara sonefndum. ** Viðvíkjandi því, sem höfundurinn segir um trú- rækni Islendínga, er nauösynlegt að getaþess, að skin- semistrúendur kallast með rettu þeír eínir, er í trúar- efnurn meta skinsemi sína meír enn gnðlega opinberun, á slíkan hátt, að þegar þeím finst skinseminni og henni beri ekki sainan , álíta þeír hana óáreíðanlega. I byrjun þessarar aldar, þá margir álitu skinsemina einhlýta í trúarefnum, og heldu að guð hefði ekki opinberast mannkyninu á annan liátt, enn í skinseminni, er hann liefur gefið því (Naturalister), voru skinsemistrúend- urnir almennir; enn síöan hefir tala þeírra farið mínk- andi. Sumir sem kenndu móti skinsemistrúnni rötuðu ekki meðalhófið, heldur enn vaut er að vera þegar í keppni er komiö, og bönnuðu mönnum öldúngis að neýta skinseminnar í trúarefuum, eun skipnöu þeím þó að trúa á annara tnanna skinsemi, þ. e. þeírra sem tekið hafa sainan Augsborgar-trúarjatníuguna, og hinar aðrar

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.