Fjölnir - 02.01.1835, Page 59

Fjölnir - 02.01.1835, Page 59
 77 þurfa að kvíða fyrir |)að neínum hættulegum eptirköstum fyrir land vort umfrarn J)að sem áður var, J»ó stjórnin leti J>að viðgángast, að sölumennska útlendínga öll þryti, og livyrfi burt heðan, ef so vildi tiltakast; eru þartil mörg rök: J)að flyzt ekki mikið minni matur frá Islandi í fiski, kjöti og feítineti, enn þángað kemur af korni, og þegar við erurn húnir að koma á hjá oss heraða-verzlun, mun okkur það betur skil- jast. J)ær sveítirnar berast að nokkru leíti bezt af, er örðugast eíga með að ná til kaupstaða; er þar samheldi meíra og sparsemi, og ber eínna minnst á svalli, skuldum, og ónytjúngsskapnum sein hefir tekið ser bústað kríngum kaupstaðina. — Kaupinenn telja ser jafnan til gildis, að þeír sjái landinu fyrir ölluin nauðsynjum, seu því öldúngis óinissandi, ])ess feður og velgjörðamenn, og þykir sein stjórnin egi fyrir þá sök að slaka til við sig í öllu því sein þeír stínga uppá. Hygg eg liitt sannara, að flestir þeír, sem tala mest um þetta^ fari híngað í ábatavon; lízt mer þeír egi að játa það frómlega, og láir þeím það eínginn, enn ekki vil eg þeir seu stórir uppá sig. Eg þekki að sönnu ekki nema til lítils liluta af landinu, enn það veít eg, að frá því eg man til, allt þar til fyrir 4 eða 5 árum að kaupmanna- skipti urðu, var í Yestmanna - eýum, og eíns á Eýrarbakka, matur að jafnaði ekki fáanlegur lengur enn tvo eða þriá mánuði á ári hvurju, og stundum skemur, og eíga þó 4 sýslur lanz-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.