Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 53

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 53
til, og flestum lield eg allvel, og væri það betur, Jjví þeír eru aísínu leíti sama í stöðunumogbændur eru í sveítunum: undirstacía lanzins velmeígunar; því fje þeírra er kyrt í landinu, eýkst þar og eýðist, og af þeím rótum rennur sú kaupmanna- stett, sein landinu er áríðandi, og máttarstofn þjóðarinnar, að því leíti sem hún er uppá önnur lönd komin. Kaupmenn barma ser yfir liinni ís- lenzku kaupverzlun, og raunin ber vitni um, að hún liefir hehlur orðið þeíin ervið á síðustu árum, so þeír hafa fullt í fángi með að hahlast við, hafa mátt til að borga dýrum dóinuin íslenzku vörurnar, og farið heldur lialloka fyrir lausa- kaupmönnuin, heíinta því með oddi og eggju að þeíin se ný byrði á herðar Iögð, so þeír geti sjálfir viðhaldist. Er það öllurn auðsært, að lanz- ins gagn og hinna útlendu kaupmanna eígast her við. Verzlunar-frelsinu er atför veítt, og verði það undir, má so til ætla, að siglíngum til Ianz- ins fækki, þeím til baga, sem aungva sök hafa, enn hinum í vil, er sjálfum ser eíga um að kenna, ef þeím farnast miður enn skyldi; því gætu lausakaupmenn undir því risið, að þeíin væru nýar álögur gjörðar, samkvæmt uppástiíngum þeím og kostnaðar-yfirliti, er kaupinenn hafa samid bæði fyrir sig og þá, og haldið samt áfram ferðuin sínuin til Islanz, ættu fastakaupmenn sjálfir að geta hahlist vel við, ef þeír höguðu verzlun sinni eptir eðli lanzins og ásigkomulagi, og sainkvæint tilgángi þexrra laga, sem stjórnin hefir sett um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.