Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6
24 hreppsbændur sameginlegau sjóff, sem stofnaður er af fátækra-tíundinni og auka-útsvari bændanna, sein hreppstjóri og prestur lijálpast til að jafna niður á j)á, eptir sanngirni og beztu vitund um eígnir þeírra og ástand. Enn Jietta útsvar er opt og tíðuin so Jrúngt, að egi bændurnir að greíða Jiað af hendi ineð fúsu geði, Jiá má valla minna vera, enn ]>eír sjái hvurnig því er jafnað niður, og til hvurs því er varið, eða sjái hreppsreíkn- ínguna, svo þeír geti gengið úr skugga um, að allt fari fram vel og rettvíslega. jþetta er bæði fyrirhafnarlítið, og þaráofan so áríðaudi, að eínginn hreppstjóri ætti ad skor- ast uiulan því. M. Stephensen lielir líka, eínsog von var á, ráðið til þess mikillega í handbók sinni fyrir hvurn mann blss 68—69, og bendt til þess um leíð, hvurnig því yrði haganlegast fyrir- koinið. Hann ræður til, að þegar lokið se hreppa- skilum á haustin, og þegar hreppstjóri og prestur eru búnir að jafna niður útsvarinu á alla bú- endur, sem eru þess umkomnir, skuli hrepp- stjóri rita skíran reíkníng, samhljóða hreppsbók- inni, og senda hann retta boðleíð bæ frá bæ, so allir geti sjeð ijárhagi sveítarinnar, og að þeím se eínginn órettur gjör. Enn þykist eínhvur hafa orðið fyrir halla, ætti hann að kæra það mál fyrir sýsluinanni með allri siðsemi, og beíðast liaims úrskurðar, og þó ekki fyrr enn hreppstjóri hefur sjeð ákæruna, so liann geti gegnt henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.