Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 75

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 75
að lýsa fyrir kunmigum — livurt sem þar heldur eíga hlut aíí íslenzkaðir Danir eía danskacíir Is- lendíngar; allmargir prestar taka rædur síuar úr dönskum hókum, og tekst ekki æfinlega jafnt aí leggja þær ut; sýslumenn rita livurki dönsku ne íslenzku, og amtmennirnir veíta viðtöku þeíni eínuin skjöluin, sem rituð eru á útlenzku máli; flestar bækur sem koma út nýar eru enda dönsku- skotnar. Er þá von aú alþýðan tali lireína ís- lenzku? Fáir eru þó eíns auinlega staddir eínsog við, sem talað höfuin íslendínga-máli í Kaup- mannahöfn, og valla held eg sögurnar geti læknað okkur, þó við höfum þær daglega i höndum, eíns mörg ár og við vorum þar. Veðráttufarið okkar íinnst mer allviðunanlegt, þó eg hafl vanist öðru betra um stund, og er skainm- degið liðið so eg valla veít af, hefir og þennan vetur framað nýári viðrað staklega vel: optast auð jörð, heíður liiinin og þíðvindi af suðri, sem her er fegursta átt, og þekkist ekki sunnanlanz, því þar er landáttin vön að vera köhl, og þykir hun þó hin fegursta. Ekki er hiinininn herna so fagur sein eg hafði vonast eptir, og líkist hann því sem er í Danmörk, enn nokkra dagstíma bæði syðra og nyrðra helir þó komið her so fagurt veður síðan í liaust, að ekki mundi öllu fegra í Ítalíu. Ekki verður orðum að því komið, livað loptið má verða hreínt og fjöllin fögur, enn eíng- inn kann að meta slíkt, nema hann hafivanist mugg- unni víða hvar utanlanz, þar sem fjall-Iaust er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.