Fjölnir - 02.01.1835, Page 26

Fjölnir - 02.01.1835, Page 26
44 lielztu raenn í landinu fellust á hinar nýu hug- mindir, og síðan fóru menn að hugsa frjálsar í truarefnum, og hætta að leggja á sig að trúa Jjeím lærdómum, sem þeír unnu ekki. Islend- íngar höfðu lángaleíngi geýmt nákvæmlega, og J)ó með dauðri trú, hina fornu lærdóma kyrkj- unnar, fremur af því j)eír þekktu aungva aðra^ enn það J>eír ættu bezt við hjarta þeírra og skinsemi. J)eír eru sagnamenn og nema vel {)að sem fyrir {)á ber, enn fara naumast að skapa neítt sjálfir * *. NÚ var þeím heítið nýrri og betri trú; Qörugustu mennirnir girntust hana, og J)ó {)að kæini naumast nokkrum til hugar, af so al- játníngabækurnar, hvurt sem {>ær voru samkvæmar Nýa- testamentinu eða ekki. Af þessum eru nú margir í Danmörku, og oddviti þeírra er meístari Lindberg. Söinu trúar og hann mun þessi Múller vera, að minsta kosti í höfuðefninu. Jessum mönnum hættir við, að kalla alla {)á skinsemistrúendur, sem eínhvurstaðar þykj- ast tinna, að játníngar þær, er við eptir laganna boðum eígum að trúa, seu ekki með öllu Nýatestamentinu samkvæmar. J>að er vonandi það hafi verið þessháttar skinsemistrúendur, enn ekki inir fyrri, sem höfundur- inn hefir fundið marga af á Islandi. Útll. * Hvað þetta snertir, þá biðjum við lesandann taka því í bróðerni og „forláta klórið”, enn minnast hins, að sami maður hælir annarstaðar Islendíngum, og skrök- var á þá þeírri sæmd, að þeír api ekki eptir ósiði Danskra, enn lialdi fremur sínum sið, ef góður er. Útll.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.