Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 47

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 47
 6» mættu horfa, og framkvæmdir lianns í Jm skini, er nægilegt ritgjörcíar-efni útaf fjrir sig, og verður því að bíða annara stunila. — Daginn eptir jþað við komum (mánudaginn, ltil september) fór prinz- inn suður á Alptaues og til Hafnarfjarðar. Var í þeírri för mart stórmenni, og slæddist eg í flækju (leírra. Höfðu jieír alstaðar góðar við- tökur, sem ætlandi var; stóð'u víða Sjampanía- víns-staupin flejtifull á borðum, jþegar lit var gengið, heldur af því, að vel væri veítt, enn illa væri drukkið; og þegar aptur kom til Rejkja- víkur, liafði landstjóri fjrirbúið hina virðugleg- ustu veízlu, og boðið til öllum embættismönnurn jrar í nánd. Að enda veízlunnar let prinzinn í Ijósi með viðkvæinum orðum ánægju sína rneð ferðina til Islanz, og það hvursu Islendíngar hefðu við ser tekið; kvað j)á alla saman, liærri setn lægri stettar, vera vini sína, og bað jieím að skilnaði allra virta. Fannst jieíin mikið um, er við voru staddir, og fjlgdu honuin allir og mönnuin hanns niður til strandar. Heldt hann jregar rit til skipsins, enn það gall við ineð 27 skotum. Síðan gaf þeíin bjri er inorna tók, og voru úr augsjn fjrir dagmál. J)ú villt helzt eg tali eíttlrvað um Island, enn ekki er eg fær, að láta þarum margrætt að þessu sinni; eru það allt minar athugasentdir, og ekkert merkara. So virtist mer skjótt, sem fjárhagur lanzius liehlur lrefði rífkast, frá því eg síðast vissi, j>ó 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.