Fjölnir - 02.01.1835, Síða 47

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 47
 6» mættu horfa, og framkvæmdir lianns í Jm skini, er nægilegt ritgjörcíar-efni útaf fjrir sig, og verður því að bíða annara stunila. — Daginn eptir jþað við komum (mánudaginn, ltil september) fór prinz- inn suður á Alptaues og til Hafnarfjarðar. Var í þeírri för mart stórmenni, og slæddist eg í flækju (leírra. Höfðu jieír alstaðar góðar við- tökur, sem ætlandi var; stóð'u víða Sjampanía- víns-staupin flejtifull á borðum, jþegar lit var gengið, heldur af því, að vel væri veítt, enn illa væri drukkið; og þegar aptur kom til Rejkja- víkur, liafði landstjóri fjrirbúið hina virðugleg- ustu veízlu, og boðið til öllum embættismönnurn jrar í nánd. Að enda veízlunnar let prinzinn í Ijósi með viðkvæinum orðum ánægju sína rneð ferðina til Islanz, og það hvursu Islendíngar hefðu við ser tekið; kvað j)á alla saman, liærri setn lægri stettar, vera vini sína, og bað jieím að skilnaði allra virta. Fannst jieíin mikið um, er við voru staddir, og fjlgdu honuin allir og mönnuin hanns niður til strandar. Heldt hann jregar rit til skipsins, enn það gall við ineð 27 skotum. Síðan gaf þeíin bjri er inorna tók, og voru úr augsjn fjrir dagmál. J)ú villt helzt eg tali eíttlrvað um Island, enn ekki er eg fær, að láta þarum margrætt að þessu sinni; eru það allt minar athugasentdir, og ekkert merkara. So virtist mer skjótt, sem fjárhagur lanzius liehlur lrefði rífkast, frá því eg síðast vissi, j>ó 5

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.