Fjölnir - 02.01.1835, Page 65

Fjölnir - 02.01.1835, Page 65
83 rángt se, og jiurfii ekki a(T meta dóina vora meír enn únglíngs dóma. J>egar allra er tilgángur- inn góðúr, sem jafnan vera ber, haggast ekki vináttan fjrir j)að, þó dómarnir seu nokkuð mis- munandi. Til eru jjeír líka á Islandi, og meðal heírra sem mest er mark að, er láta vel yfir fyrirtæki ykkar. Etazráðið á Brekku hefir ritað sig kaupanda að — jeg trúi heklur 12 enn 6 bæklíngum, so J>vi yrði þess heldur framgengt, því honum eru allir kunnugir sem að því staiula, og mun hann ekki ætla ser að taka hart á, Jió eítthvað findist þar, sem bæri keím af reýnslu- leýsi ykkar; segir slíkt ekki þurfa að olla neínum áhyggju, og inuni geta lagast; og vera kann fleíri tali her líkt um, því ekki hefir orðið til- rætt um það við nærri alla málsmetandi menn. J)ú ætlast ekki til, að eg í þetta sinn farí að tala uin hina andlegu og veraldlegu stjórn lier lijá oss. Vald-stjórnin hefir i hvurju Iandt so lángan veg að krækja um: frá dauðahaldi við lagastafinn til lagalauss eínræðis, að valla mundi nokkurstaðar eítt bref endast til að ferðast hann allan, serílagi ef tína skyldi til hvað eína, sem þar fyrir ber, til sönnunar og skilníngs-auka málinu. Hinn retti áfángastaður á miðjurn vegi er þar sem sá, er yfir fólk er skipaður, heldur ser jafnan nálægt laganna götu, setur þó ekki fyrir sig að miðla stafnum, samkvæmt andanum og sinni sannfæríngu um það, er öllum megi bezt gegna er hann á skipti við; er þess eínkum 8'

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.