Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 72

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 72
90 sínar, Jiví J>eír skilja, acf líf Jjexrra liggur Jxar við, að þess se gætt. Spyrja Jxeír hvurn inaun, sem á þeírra náðir leítar, eínsog forfeður vorir gjörðu, livað honuin se bezt hendt að vinna. ])exr eru smiðir, vefarar, fjármenn, og hvur í sinni greín vandvirkur mjög, og þykir, sem von er, þeím ekki matur gefandi, sem ekki er fær í eínhvurju. Við Sunnlendíngar vöndum raunar til alls jafnt, eða rettara sagt, við vöndum til eín- skis, viljum liafa allt undir, vera bæði til sjóar og sveíta, og liöldum so aungvu þegar útaf ber. — Eg stóð við stundarkorn hjá J)orláki í Skriðu, og er mikilsvert um þann mann: hann stendur nú á áttræðu og lítur út sem lxann væri um sextugt, og skilst það hvurjum, sem til hanns kernur, að það er að miklu leíti að þakka starf- semi hanns og hófsemi og náttúrlegu og óbreýttu lífernisháttum. Garðar hanns eru aðdáanlegir, og væri verðugt að lýsa þarí hvurri plöntu. Slíkar tilraunir eru eínkanlega nytsamar í því tilliti, að þær eru þeírn til Ieíðarvísirs, ujiphvatníngar og viðvörunar, er eptirá vilja hafa viðleítni á þvílíku, sem vænta má að rnargir verði þegar fram líða stundir. Tilraunir hanns og Baagöe í Húsavík, sem gjörðar eru á hinum kaldasta xítkjálka lanz- ins, nægja til að sannfæra oss um, að garða- rækt og trjáplöntun geta vel heppnast hjá oss, ef rett meðferð er á liöfð. Herra Baagöe er að miniii vitund sá útlendíngur, sem bezt hefir unað hag sínum á Islandi, og telur hann sig hálf-orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.