Fjölnir - 02.01.1835, Page 72

Fjölnir - 02.01.1835, Page 72
90 sínar, Jiví J>eír skilja, acf líf Jjexrra liggur Jxar við, að þess se gætt. Spyrja Jxeír hvurn inaun, sem á þeírra náðir leítar, eínsog forfeður vorir gjörðu, livað honuin se bezt hendt að vinna. ])exr eru smiðir, vefarar, fjármenn, og hvur í sinni greín vandvirkur mjög, og þykir, sem von er, þeím ekki matur gefandi, sem ekki er fær í eínhvurju. Við Sunnlendíngar vöndum raunar til alls jafnt, eða rettara sagt, við vöndum til eín- skis, viljum liafa allt undir, vera bæði til sjóar og sveíta, og liöldum so aungvu þegar útaf ber. — Eg stóð við stundarkorn hjá J)orláki í Skriðu, og er mikilsvert um þann mann: hann stendur nú á áttræðu og lítur út sem lxann væri um sextugt, og skilst það hvurjum, sem til hanns kernur, að það er að miklu leíti að þakka starf- semi hanns og hófsemi og náttúrlegu og óbreýttu lífernisháttum. Garðar hanns eru aðdáanlegir, og væri verðugt að lýsa þarí hvurri plöntu. Slíkar tilraunir eru eínkanlega nytsamar í því tilliti, að þær eru þeírn til Ieíðarvísirs, ujiphvatníngar og viðvörunar, er eptirá vilja hafa viðleítni á þvílíku, sem vænta má að rnargir verði þegar fram líða stundir. Tilraunir hanns og Baagöe í Húsavík, sem gjörðar eru á hinum kaldasta xítkjálka lanz- ins, nægja til að sannfæra oss um, að garða- rækt og trjáplöntun geta vel heppnast hjá oss, ef rett meðferð er á liöfð. Herra Baagöe er að miniii vitund sá útlendíngur, sem bezt hefir unað hag sínum á Islandi, og telur hann sig hálf-orð-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.