Fjölnir - 02.01.1835, Page 55

Fjölnir - 02.01.1835, Page 55
73 Jjegar kaupverzlunin var látin Iaus, hlaut ibiín að komast í hendur útlendínga, og er þeím vorkun, hó Jieír viljl hehlur vera heíma á sinni fóstur- jörðu, enn í so óskemtilegu lanili sem Island er fyrir aðra erin Jrá sein þar eru fæddir, enn ekki meíga þeír á hinn bóginn ætlast til, að hætur koini fyrir það er þeír kosta til ánægju ser; þeír meíga ekki reíðast okkur, þó við viljum ekki láta neítt af okkar frjálsræði til að bæta þeíin bagann, er þeír liafa af því, að þeír vilja ekki vera hjá okkur, fyrst okkur er það líka sjálfum til mesta tjóns; og ekki meíga þeír bregð- ast ókunnuglega við, þó kaupverzlun á Islandi verði þeím ervið, þegar þeír hafa ekki það til að bera, sem hvurjum kaupmanni er ómissanili, egi hann að geta haldist þar við. J)egar við förum að athuga fastakaupmenn á Islandi, þá eru þeír ekki allir með eínu móti, og má þeím, eptir veizlunarliætti þeírra og gagn- semi fyrir landið, skipta í fjóra flokka. Tel eg þá fyrst, er sitja ineð allri búsloð sinni í Kaup- mannahöfn, hafa her kaupvöru og setja yfir sölu- menn, eínn eður fleíri, koma liíngað sjálíir ekki nema eínstöku sinnurn, dvelja í livurt sinn fáar vikur að eíns, enn sitja um suinur á lystigörðuin í grend við ina dönku höfuðborg Slíkir menn geta því að eíns staðið öðruin kaupmönnum jafn- fætis, er minni hafa kostnaðinn, ef fje þeírra, sein í verzlun er, svarar so miklu, að kostnað- arins fyrir sjálfa þá gæti valla. J)essvegna fá

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.