Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 36

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 36
54 |)eírra jafnan í pípu, og ráða aðrir þaraf hvað gera skal. Nokkrir hásetar skiptast ti! við stjórn, og eru yfir j)á skipaðir tveír eða flexri stýrimenn. Timbursmiðir og bátstjórnarmenn eru her sem á öðrum skipum. A livurju herskipi eru og nokk- rir dátar af landhernum, og hahla vörð við npp- gaungur með bissur á öxl, rneðan á höfnum er legið. Voru þeír 10 á skipi með okkur, og stakk í stiíf hvað j)eír voru óiimlegir og þiínglamalegir, dauíir og iila útlítandi, í samjöfnuði við aðra skipsmenn. J)eír hafa uinsjón með eldi og púð- urbyrgðum og öllu því sein þarf til hleðslu fall- stykkjanna. Eru hásetar þeíin í því hjálplegir, og gánga þar allir jafnt frain, ef til orustu kæini, Að öðru leíti veiður lítið um störf í höfum, þegar ekkert ber að, og ekki þarf að hagræða seglum, jþað helzta er að þvo þilfar, sem gjört er dag- lega, so allt se hreínt og fágað, basla við kaðla og segl, og annað þvíumlíkt. Öllum er hásetum skipt í 2 hópa, og halda þeír til skiptis vörð á þilfari, fjórar stundir í senn, og aldreí eru hinir uppkvaddir, nema bráð nauðsyn beri að. Allir liggja þeír í hengirúmuin —^ enn það er segl- voð, bundin upp á fjórum hornum, undir þil- jum niðri. Hefir hvur sitt rúin, og ber niður með ser þá svefnleýfi er geílð, og leýsir ofan aptur þá úti er, J)á eru þau lögð i gróp ofaná öldustokknum og eígi þaðan tekin frá því fyrir dagmál á inorgna og þángað til á kvöldin undir náttntál, og eru því ekki ætlaðar til svefns nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.