Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 38

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 38
56 eínhvur sem jvartil {)ykir bezt fallinn? og hlýíir á öll skipshöfn. J)á skipast hásetar í lángar raáiir fram og aptur meí bortíiinum, og gánga fyrirliðar fyrir hvurn mann, og skignast um allt þeírra ásigkomulag, hvurt þeír hafi haft skirtu- skipti, þvegið ser og kembt, og er þeíin öllum vægðarlaust refsað, er útaf því bregða, sem fyrir- skipað er um allt Jietta. Seínni hluta sunnu- dagsins verja menn optastnær til skemtunar, hvur sem honum er bezt lagið, og er saungur alls- konar sjómanns-kvæða optast liafður í fyrirrúmi; líka voru nokkurskonar sjónleíkir viðhafðir hjá oss. J)ar var eínn, sein prýðilega tókst að herma eptir spjátrúngi, og flestir gátu verið til skemt- unar ineð eínhvurju móti Yfirmenn á serhvurju herskipi eru sumir undir- foríngjar (Officerer), enn sumir yfirforíngjar (skips- foríngjar, Chef og Vice-Chef). Undirforíngjar skiptast til að halda vörð á jjilfari fjórar stundir í senn, og segja þá fyrir allt um stefnu skips og seglbúnað, mæla og reíkna hvar komið er ferðinni, og alla afstöðu skipsins. Skipsforíngjar jiurfa ekki að halda vörð, enn hafa að eíns höf- uðaðgæzlu á öllu, að allt fari so fram sem vera byrjar, og þegar vanda ber að höndum, kemur æfinlega til þeírra kasta Sama uppheldi og kennsla er höfð á öllum sjóforíngjum, eínsog kunnugt er, og má bóknámi þeírra skipta í 2 höfuðflokka, stýrimanns-kunnáttu og lierkunáttu. So þeír fái færi á, að framkvæma í verkinu það sem þeír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.