Fjölnir - 02.01.1835, Page 38

Fjölnir - 02.01.1835, Page 38
56 eínhvur sem jvartil {)ykir bezt fallinn? og hlýíir á öll skipshöfn. J)á skipast hásetar í lángar raáiir fram og aptur meí bortíiinum, og gánga fyrirliðar fyrir hvurn mann, og skignast um allt þeírra ásigkomulag, hvurt þeír hafi haft skirtu- skipti, þvegið ser og kembt, og er þeíin öllum vægðarlaust refsað, er útaf því bregða, sem fyrir- skipað er um allt Jietta. Seínni hluta sunnu- dagsins verja menn optastnær til skemtunar, hvur sem honum er bezt lagið, og er saungur alls- konar sjómanns-kvæða optast liafður í fyrirrúmi; líka voru nokkurskonar sjónleíkir viðhafðir hjá oss. J)ar var eínn, sein prýðilega tókst að herma eptir spjátrúngi, og flestir gátu verið til skemt- unar ineð eínhvurju móti Yfirmenn á serhvurju herskipi eru sumir undir- foríngjar (Officerer), enn sumir yfirforíngjar (skips- foríngjar, Chef og Vice-Chef). Undirforíngjar skiptast til að halda vörð á jjilfari fjórar stundir í senn, og segja þá fyrir allt um stefnu skips og seglbúnað, mæla og reíkna hvar komið er ferðinni, og alla afstöðu skipsins. Skipsforíngjar jiurfa ekki að halda vörð, enn hafa að eíns höf- uðaðgæzlu á öllu, að allt fari so fram sem vera byrjar, og þegar vanda ber að höndum, kemur æfinlega til þeírra kasta Sama uppheldi og kennsla er höfð á öllum sjóforíngjum, eínsog kunnugt er, og má bóknámi þeírra skipta í 2 höfuðflokka, stýrimanns-kunnáttu og lierkunáttu. So þeír fái færi á, að framkvæma í verkinu það sem þeír

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.