Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7
25 og sagt ástæðurnar fyrir sínum aðgjörðum. Eim íinni menn viliur í reíkníngunum, eða virðist auð- sjeð, að eítthvað mætti betur fara, ættu jieír að segja |)að hreppstjóra sjálfum, so það verði lag- fært sem skakkt er, og góð ráð allra felagsbræðra geti komið í Ijós. J)að er auðsjeð, að mart gott getur lilotist af jþessari aðferð, bæði fyrir hreppstjóra sjálfan, lireppsbændurna hvurn um sig, og lireppinn so- sem felag. 1. Hreppstjórnarembættið er so heíðarlegt og nytsamt, að hvur sem Jjjónar J)ví dyggilega verðskuhlar J)ökk og lieíður sinna felagsbræðra. jþetta eru þau Iaun, sem hann á að fá fyrir starf sitt og mæðu, og þau eru hvurjum rnanni so dýrmæt, sem metur j)au rettilega, að hreppstjór- inn verður að hafa gleði af að uppskera þar sem liann sáir, og vera bæði vinsæll og mikils metinn af hreppsbændunum. Enn það mun honuin bezt heppnast, ef embættisstörf hanns liggja ljós og opinber fyrir almenníngs sjónum. Góðir menn hafast ekkert að, sem skvlu þarf yfir að draga, og hvar sem athafnir einbættismanna eru huldar í þoku, þar er líka tortryggnin á aðra hönd, og spáir í eýðurnar, og spinnur togann milli liinna eínstöku atgjörða, sem almenníngur þekkir, þáng- aðtil allt sýnist vera orðið að neti yfir eínhvurri gröfeða gildru, sem hún bendir mönnum á, og biður þá að forðast velina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.