Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16
34 jþennan nýa sið. Bisknparnir á Hólum og í Skál- holti risu upp í móti Jmlíkri umbreítíngu, J>ví bæiTi var hún gagnstæð sannfæríngu J>eírra, og hlaut að spilla fyrir þeím tekjum og áliti; enn ímsir dugandi menn í landinu og fjörugustu úng- língarnir voru nieð lútherskunni, sem fram var haldið af Kristjáni konúngi þriúja. Ögmundur biskup í Skálholti, gamall maður, var handtek- inn og fluttur suðrí Danmörk, og kom í hanns stað lútherskur maður. Enn Jón Arason, Hóla- biskup, djarfur maður og ákafur, dró að ser Norðlínga sína, reðist á Suðurland og fángaði Marteín biskup. Jj)essum og öðrum yfirgángi reíddust jþeír seínast Sunnlendíngar. Biskup og synir hans tveír, Björn og Ari, voru teknir eptir skarnma vörn á bæ eínum, er þeír höfðu náð, enn vildu ekki uppgefa. Eínginn þorði að tak- ast á hendur að geýma þá feðga, og hlýddu menn til þess er sagði Eínar * prestur, að öxin og jörðin geýmdi þá bezt. Ari átti kost griða, hefði hann viljað lofa að hefna sín ekki, enn hvurki kaus hann það, ne biskup að lifa nema þyrmt væri sonum hanns; og þegar Björn beíddist griða, var lionum svarað: að þegar tveír dugand- isinenn, slíkirsem voru faðir hanns ogbróðir, skyldu deýa, væri ekki meír enn mátulegt, þóað slíkur vesælíngur yrði þeím samferða. Síðan voru þeír * Espólíu ber þetta uppá sera Jón Bjarnason, ráös- mann. ísl. árb. IV. ú. bls. 69. Útlegg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.