Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 71

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 71
liestar töífu í seínna sinnið, þar sem hið fyrra sinnið fengust af 80, enn {nífnaslettanin sparar sláttumanns-hald. Túnið blasir inóti frainaní hlíð— inni, þegar komið er sunnan Sílðaiinannagötu, eíusog ferhyrnd akurreín utanlanz, og lýsir ser þegar, að manna frágángur er á, og er að því sönn sveítarprýði; inætti slíkt víðast að haldi verða hjá oss, væri stund álögð. Vel leízt mer á það sem eg sá af Húna- vatns-sýslunni, búlega og sveítarlega, og eínna laglegast fólk sýndist mer þar, sem eg hef sjeð f f á Islandi: hraustlegt, hflegt, og bar sig vel. Álit þeírra á kvæðum Eggerz Olafssonar og Ög- mundar-getu, sem margir færðu í tal við mig, sannfærði mig um, að þeír höfðu vit á, að gera mismun á góðu og misjöfnu, og mörgum voru þar undrunarlega kunnug hin nýrri bóka- störf — útgáfur og ritgjörðir Islenzkra erlendis. Ég var nótt á Reýkjum við Svínavatn hjá Jó- sep bónda Tómassyni. Hann er ekki í tölu hinna ríku manna þar um sveítir, enn hefir samt nóg, því hann er ekki uppá aðra koininn, og so leízt mer, að hann væri í mörgu eínsog eg vildi r að bændur væru á Islandi: fyrst sjálfum ser bjarg- amli (vel ef meíra er), friðsamur, óágengur, kátur og jafnlyndur, hreífur og gestrisinn, fróður og lesinn í öllum nýrri ritgjörðum á sinni túngu. Húnvetníngar, eíusog Norðlendíngar vel flestir, hafa það og framyfir Sunnlendínga, að þeír vanda vel til fjárhúsa og setja nákvæmlega á lieýbirgðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.