Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 51

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 51
 09 Nýa strætið (Lánga stett), sem gengur jafnsíðis Strondinni (ef við eígum að dirfast, að kalla rönd- ina með sjónum eínsog fjölfarnasta strætið í Lund- únaborg) mátti verða fallegt stræti, því konúngs- garðurinn blasti rett á móti því, enn þegar vestm- eptir dregur liefur tekist so ólaglega til, að það bejgist allt til hægri handar niður undir hús Jóns Gíslasonar — sællar ininníngar. Bæarmenn segja að öðru hafi ekki orðið viðkomið, því gamla húsið hanns Thóroddsens haíi orðið að ráða stefnunni; enn þar var hægt úr að ráða: láta strætið halda sinni stefnu eptir sem áður, oghúsið fyrst uin sinn lenda þar sein verkast vildi, því nærri má geta, að það sem nælt er saman úr fjölum muni eínhvurntíina trosna, og var þá kostur að þoka liús - stæðinu þángað sem vera bar, er byggja skyldi í annað sinn. So er æfin- lega meðfarið, þegar menn vilja ná bugðinn af strætum. j)araðauki er strætið of mjótt þegar vestur eptir dregur. íinindaðu þer þessa götu beína, og tvær aðrar jafnsíðis lienni eptir endi- lauiigum Austurvelli, enn þessar aptur þverskornar af öðruin þreinur neðanfrá sjó og upp undir tjörn, — þó það se nú eínnig aflaga borið, þareð liiísin á Austurvelli, so fá sem þau eru, slisast þó til að standa þvert fyrir öllum þeím, sem þessi stefna liefði átt að vera ætluð; ímindaðu þer kaup- torg uppfrá sjónum fyrir miðri ströndinni, og annað torg fallegra, ineð norðurvegg kyrkjunnar á eína lilíð, og til liinna þriggja: liáskóla, menta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.