Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 11

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 11
2!) leýsi eða heímskulega tortryggni aptra ser frá að lofa eígnum þeírra að ávaxtast. Enn verður að minnast á eítt, sem kemur að sönnu ekki höfuðefninu við, enn þykir Jió vera so áríðandi, að ekki megi gánga fram hjá |»ví; J>að er hreppstjórakosningin. |)að er nú auðvitað, að jiví vinsælli sein lireppstjórinn er, og {)ví ineíra traust sem hændur hafa á dugnaði hanns og rettsýni, þess hægra á hann með að koma öliu góðu til leíðar í sveítinni, og þess meíri not verða almenníngi að stjórn hanns og umsýslu. Menn ættu því að gera allt sem í þeírra valdi stendur, til þess hvur sveít fái þvílíka lirepp- stjóra, og er þá mest komið undir því, hvurnig kosníngunni er háttað. Sýslumenn ættu að koina því til leíðar, að hreppstjórar yrðu teknir á vor- þíngi eptir atkvæðaQölda, og allir hændur ættu þar að kjósa. J)etta er so fyrirhafnarlaust, og allt virðist að inæla so frain með því, að það er vonandi yfirvöldin verði því "kki mótdræg. J)egar sona er aðfarið, fá þeír embættið, sem flestir mundu kjósa, og þeír sem kosnir eru fá um leíð ljósasta vitni um traust það og virðíngu, sem felagsbræður þeírra hafa á þeím, og getur þá ekki hjá því farið, að þetta fremur öllu öðru upphvetji þá til dugnaðar og atorku í embætti sínu, og hreppstjórinn þjóni því með gleði, og endurgjaldi so í verki hylli sínna felagsbræðra. þ)að er mi sjálfsagt bágt, og eínhvur mesta ógæfan fyrir hreppana, að hreppstjórarnir fá ekkert, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.