Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 42

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 42
co víða farið, og var J>eím mestur hluti huattarius kunnugur. Svemlsen liafði verið í bardaganum við Navarínó, og í leíðángrinu til Algier í her- liði Frakka. Cederfeldt forínginn var maður stak- lega vel að ser, talaði vel frönsku og ensku og hafði víða farið — til Indlanz, Vestureýa (Vest- Indien) Grænlanz, og opt átt ervitt. Unni liann mjög fróðleík, og liafði mart ritað um J>á staði er hann hafði sjeð; fretti hann mig margs uin náttúrufar Islands, og helztu viðburði úr sögu J>ess, og skrifaði J>að hjá ser. Hann var góður við menn sína og tilhliðrunarsamur, og fór J>ar allt frain með mestu spekt og ánægju. Varð mér af öliu Jiessu æfi sjóforíngja so fýsileg, að lítið vantaði á mig lángaði til að vera orðinn eínn af J>eím, og ekki furðar mig lengur, J>ó J>eím sé mart betur gefið, enn bræðrum J>eírra í landhernuin: er ekki óliklegt, ef eítthvað slæst í, J>á bresti fyrr hörku og áræði, er alðreí hafa í mannraun komið, enn hina, sem sífeldt eíga í baráttu við sjó og vind, og geta J>ví valla í meíri hættu verið, J>ó við mannlega óvini sé að skipta; er J>að og ólíkur mentunar-stofn að fljúga sona milli landa og kynnast við allskonar Jjjóðir, eða ala allan sinn aldur á sömu Jmfunni — — Nú er að hverfa aptur til sögunnar. J)egar stormurinn var um garð genginn, gjörði hægviðri og byrleýsu Jiann 231® og 24l1'1 ágúst, og ekki man eg fegra kvöld, enn að kvöldi (>ess 2ota;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.