Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 64

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 64
 82 um prentid og lef>'g;j;i fram kostnaðínn. Um bók- ina má ekki dæma fyrr enn hún er samin, enn um fyrirtækið sjálft er þaÚ eítt aú segja, að það verður að vera ölliun Islanz- og mentunar-vinum mikið gleði-efni, jiví med því eínu móti getur þekkíngu farið frain og þjóðleg vísindi fengið viðreísn hjá oss, að menn leggist á eítt, og livur leggi til það sem hann hefir, bæði í íje og kunnáttu; kemur það þá í ljós, hvurju Island fær orkað í eínni yðnisgreín mannlegs íjelags, og verður af aungvum meíra heímtað, enn að hann verji sínu pundi sein bezt má. J>að er mikillar virðíngar vert þegar hinn lærði gjörir alinenn- íngi ktinnar athuganir sínar, og þó enn meír, ef þeír gera saina, sem standa ljær hókyðnum, t. d. þegar emhættismaðurinn ver til þess tóm- stunduin sinuiii, og hinn gáfaði bóndainaður skannlegis vökunni. Aþekkan dóin um fyrirtæki ykkar íniinuð þið fjelagar búast við að fá heðan af landi, enn ekki er vízt ykkur verði að því með öliu; muu mörguin so lítast, sem þið seuð ekki færir um mart að tala, úngir og embættis- lausir, og seuð ekki þess umkoinnir að gefa at- kvæði um gjörðir feðra yðvarra. Enn mer virð- ist so, að uin allt það, sem leífilegt er um að tala so allir heýri, inegi líka rita og bera sitt álit undir alþýðu dóm; því það er ekki ætiandi til, að menn trui því öllu umhugsunarlaust sem prentað er, lieldur því eínu sem satt er; þeír sem betur skinja eíga jafnan kost á að sýna hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.