Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 73

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 73
91 inn að Islendíngi, J>ví hann heíir verið her yfir 30 ár; þekkir hann nákvæmlega landið, og ber lanzmönnum gott orð, enda unna honum allir, sem við hann hafa kynnst, og Jtykir mikið í hann varið. Sýna það mörg hanns fyritæki, að hann lætur ser ekki miður hugað um frainfarir lanzins enn góður Islendíngur; (við vituin allir að eínginn verzlunarmaður heíir betur og skilvís- legar starfað í bókasölum fyrir fjelag vort enn liann). Trjáplöntunar- og garðjrkju - tilraunir hanns eru mikilvægar, og hefir hann (tað til launa, að geta kennt öðrurn, hvað í jiessum hlut er tiltækilegast. Hann hefir fengið 1200 trjá- plöntur frá Danmörku, og látið hlaða gerði kríngum þann stað er þær voru niðursettar, enn ekki lifðu þær er bezt vegnaði lengur enn þrjú ár, og eru nú allar dauðar, enda liöfðu sumar verið komnar í ólag, þegar honum fluttust þær. Ekki segir hann kuldann geta orðið trjánum að eíns miklu fjörtjóni her á lamli eínsog snjókýngið, sem bælir niður limarnar og leggur trjeð að jörðu niður, og líka saggann og kuldann í jörðunni meðan stendur á klaka, áður enn hún nær að búa um sig að fullu sem fyrir hvurju trje tekur so lángan tíma; ræður hann jþví fyrst og fremst, að velja þann stað til trjáplöntunar, sein minnst eru snjóalög og saggasemi. Islenzkar viðarteg- undir verða affarabeztar bæði her og hjá j)or- láki í Skriðu: birki og víðir og eínkanlega reínir. I Húsavík er eítt reínitrje, sem er orðið — ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.