Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 54

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 54
72 hina íslenzku kaupverzlnn. Islandi er ekki eíns varið og öðrum löndum, kaupverzlun Jiar dugir ekki að laga með öllu eptir útlendum sið; J>ar er selt og keýpt á reítíngi, og ávinnst lítið í hvurt sinn, eða á livurjum stað, og eðli lanzins er jjannig háttað, að örðugleíki er á fyrir eíim, að ætla ser marga staði ásamt. £>ar þarf spar- semi og athuga við, stórir höfuðstólar gánga ekki með góðu móti að þvílíkri kaupverzlun, og við miklum utstátuin má hún ekki. Nii jiykist hvur er til kaupskapar ræðst, jió hann enda verði að taka allt að láni, meíga halda sig að öllu sem ríkmannlegast, hafa dírðlegt borðhald, og ber- ast mikið á. Jíegar fram líða stundir tekur hann marga jtjónustumerin, legir hiís í Kaupmannaliöfn, og liefir þar alla sína biíslóð, setur sölumann á r Islandi, og hættir sjálfur að fara milli landa. Allur J>essi kostnaður lilýtur að bera ofurlíða hinn litla höfuðstól, sem ætlaður er til að ábatast á við kaupverzlun á Islandi. Mundi nokkur geta setið með biíslóð sinni í Lundúnaborg, við eín- samlan árángur af sölubúð, er hann ætti í Kaup- mannahöfn? J)að mun ekki hafa verið tilætlun stjórnarinnar, er hún bauð, að kaupmenn á Is- landi hefðu þar bólfestu, að jþeír ættu að hafa ,jrar eíntóm varníngshús (Factorier), enn þyrftu jafnframt að hafa annað stærra bií í Kaupinanna- höfn. Tilskipanin rniðar auðsjáanlega til Jiess, að Island gæti fengið kaupmannastett, samkvæma eðli sínu og þörfum. Eptir kríngumstæðunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.