Fjölnir - 02.01.1835, Side 61

Fjölnir - 02.01.1835, Side 61
hugsa sig um áður enn J)eír flani annað utí tóma óvissu; margir eíga hér þaraðauki fjárheímtur ár frá ári, og þurfa so að vitja okkar aptur. OU sú umbreítíng, sem leíða kynni af ótakinörkuðu verzlunar-frelsi, mætti verða landinu til heílla og auka þess framfarir. Menn færu meíra að ætla uppá sjálfa sig, þegar ekki yrði lengur treýst uppá aðra, og stunduðu betur bjargræðisvegu lanz- ins, enn svall og óþarfa-kaup legðust beldur niður. Að so miklu leíti siglíngar yrðu hinar sömu eður meíri, mætti kaupverzlunin verða betri fyrir lanz- menn, er eíngin ónauðsynleg bönd væru lögð á kaupinenn, og þeír létu af að leggja so mikið í sölurnar. Allt rnundi þá fara betur fram og eptir því sem landinu er eðlilegast. Islaml hefir ekki í lánga tíma betur enn nú verið fært uin að hafa not af ótakmörkuðu verzlunarfrelsi: fjárstyrkur þess er meíri enn að undanförnu, abla-útvegur og samblendi meðai lanzinanna eru heldur að færast í Iag, og nú er sprottinn innlendur kaup- manna-vísir, sem gæti náð frá útlönduin því sem okkur vanbagar mest um, ef allt annað brygðist. Hvað liina bóklegu inentun á Islandi snertir, þá er von henni gángi tregt áleíðis. Eíni skól- inn, sem til er, er so ónógur, að valla getur þar móttöku fengið meír enn hebníngur þeírra sem beíðast, og er það hriggilegt, að efnilegir úng- língar verða að sækja uin það árángurslaust í mart ár, og fá stundum ekki skólann á endanum, og eíga þá ekki annars úrkosti enn annaðhvurt hætta

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.