Fjölnir - 02.01.1835, Page 76

Fjölnir - 02.01.1835, Page 76
94 Lítið fer siðferðið batnamli á Islandi, Jió flestu öoru fari heldur fram enn aptur; leti og ómennska hafa jafnan legicí her í landi, og so er enn —- eínkum kríngum kaupstaÓina; enn drjkkjusvall og lauslæti ætla 'eg aldreí liafa kom- ist jafnhátt sem nú, og eptir ávöxtunum að dæina miklu hærra her fyrir norcían, enn í eýstri hluta Sunnlendínga - fjórðúngs: 60 brennivíns-tunnur hrökkva nú ekki til þar sem fjrir 20 árum nægðu 15, og her eru vicT annaðhvurt fótmál þeír sem hafa drjgt hór tvisvar- og þrisvar-sinnum; og so er dómur alþjðu um þennan hlut orðinn viltur, að það mælist illa fjrir lijá mörguin, ef konan telst nokkurntíma undan, að biðja þvílíka menn undan penínga-útlátum; enn ekki þarf þó að telja konunum þvílíkar fjrirbænir til mikillar djgðar, því þær eru optast af illum rökum sprottnar: hræðslu, nízku og tilíinningarlejsi þess sem fall- egt er og sómasamlegt. Valla er það lijú í vist, kall ne kona, sem hafi ekki barn í eptirdragi, og er það ótrúlegt, hvurju aldarhátturinn fær uni þetta til vegar komið. Stjórnin virðist og vera búin að sleppa hendinni af þvílíkum jfir- troðslum, því löggjöfm er hætt að aðstoða siða- lögmálið, og villir skílníng almúgans á því, hvað se rett eða rángt i þessu efni.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.