Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 4
4
UM MALKFM ISLAiNDS
stjdrnarskipun sína 15. Februar 1854 og Holsetaland sína
11. Juni 1854. Meban ráí>gjafar|)íngin stóbu voru þau
almenn mál. sem snertu fleiri en einn ríkishluta, borin
upp á öllum þíngunum, og svo var þá um hin íslenzku
verzlunarmál; en sí&an 1848 hafa engin mál þau er ís-
land snerta verií) borin upp á þíngum í Slesvík eba Hol-
setaiandi, heldur einúngis á ríkisþíngi Dana, svosem til
aö tákna þab, aí) ísland heyri einúngis til konúngsríkinu
Danmörku. Af þeim málum sem undir alþíng eru borin
hafa þó ekki híngaStil verib borin undir ríkisþíngib á eptir
önnur en þau, sem hafa snert fjárhagsmál og verzlun, en
í þessum málum hefir ríkisþíngib ráí)i& öllu, eins og í
færeyskum málum, þó Islendíngar hafi ekkert atkvæfci haft
á ríkisþínginu. Af Slesvíkur málum (eins og Holseta-
lands og Láenborgar) kemur aptur á móti alls ekkert fram
á ríkisþíngi Dana. Me&ferf) og stjórn málanna frá Sles-
v í k liggur undir einn rá&gjafa serílagi, sem hefir atkvæ&i
í ráöi konúngs; hin íslenzku mál eru þar á móti
einúngis í stjórnardeild s6r, sem er talin í heild sinni
undir lögstjórnarrá&gjafann, en er þó undirgefin öbrum
rá&gjöfum í öbrum málum, svosem kirkjustjórnar ráfegjaf-
anum í andlegrar stettar málum og skóla málum o. s. frv.;
hin færeysku mál eru í samfloti vif) hin íslenzku í sömu
stjórnardeild. — Nú er samt ný tilraun gjörb til a& sameina
eina grein þessara mála hinum dönsku, og þa& er
reikníngamálin. þessi mál hafa á&ur verife sameinufe ö&rum
íslenzkum og færeyskum málum í hinni íslenzku stjórnar-
deild, en nú eru þau nýlega tekin þar útúr og lögfe öll
saman, ásamt mefe hinum dönsku reikníngamálum, í eina
stjórnardeild, sem á a& hafa þau störf a& rannsaka alla
þá reiknínga úr Danmörku, og þarmefe af Islandi, Færeyjum
og Grænlandi, sem undir stjórnina heyra. þa& er, sem