Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 5
UM MALEFNI ISLANDS.
5
menn sjá, ný tilraun til aö þætta hin íslenzku mál inní,
í líka stefnu og vér fyr höfum getib um, þegar forstö&u-
manni hinnar íslenzku stjórnardeildar var fengin jafnframt
önnur stjórnardeild dönsk til umrá&a, til þess aí> sýna
fram á hversu dreifa mætti hinum íslenzku málum
saman viSl. þess má enn geta, a& í dómaskipun er
sú tilhögun óhöggub, sem fyr, ab hæstiréttur í Ðanmörku
dæmir enn í íslenzkum málum eins og í færeyskum, en
ekki í málum úr Slesvík.
I fyrsta áliti má þetta ásigkomulag vekja undrun hjá
mönnum. Slesvík, sem er áföst Danmörku, bygí) af
Dönum a& nokkru leyti og danskt land frá upphafi, og
Danmörku aí> öllu lík, hefir minna saman vih Danmörk
aö sælda, hetír meira sjálfsforræ&i heldur en lsland, sem
er í 300 mílna fjarlægb, hefir annab þjó&erni og aíira
túngu en Danmörk, hefir aldrei verife danskt land heldur
átt sjálfsforræÖi eptir fullum samníngsrétti, og enn þar aí>
auki Danmörku ab öllu ólíkt. En ef vér gætum aí>
orsökunum, þá sýnir þa& sig berlega, aö þetta hefir allt
fari& eptir því, hversu Danir hafa geta& komiö sér vi&,
hversu miklum umrá&um þeir hafa geta& ná&, og hversu
lítil mótspyrnan móti umrá&ura þeirra hefir veri&. þar
sem hún hefir verih minnst, á Færeyjum, þar er ekkert
sjálfsforræ&i og engin réttindi a& nefna; mál þeirra eru
þar sem þau eru látin. Á íslandi, þar sem nokkur mót-
spyrna hefir veriö, og nokkur tilfinníng til réttinda sinna,
þar mótar fyrir a& röttindi þessi sé vi&urkennd a& nokkru,
þó ekki sé þa& a& fullu, af því Íslendíngar hafa ekki
einhuga og sta&fastiega og lengi krafizt réttinda sinna a&
fullu; en í Slesvík, þar sem afli& er mest, þar er sjálfs-
j Nj Felagsr. XVIII, 87.