Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 6
6
[)M MALEFNl ISLANDS.
forræbi mest, og réttindi til þess í mesta lagi vibur-
kennd.
þær voru tíSirnar, aö ísland var svipt öllu sjálfs-
forræöi, máluin þess var kastaÖ fram og aptur í dönskum
skrifstofum einsog af hendíngu1, hvorki embættismenn
né þjóöin sjálf létu til sín hevra nokkra kvörtun, heldur
miklu framar lofuöu og guldu þakkargjörö. Menn skyldi
hugsa, eptir því sem sumir veröa hræddir og kvíöboga-
fullir þegar talaö er um sjálfsforræöi Islendínga, aö þessar
tíöir hefbi veriö gullöld íslands, en þaö fer fjarri. A
þeim tímum varö Island svo aumt, aÖ stjórnin fór fyrir
alvöru aö búa til áætlun um, hvaö þaö kostaöi aö flytja
úr landi burt og suöur á Jótlandsheiöar þær fáu og
lángþjáöu hræÖur, sem eptir liföu á iandinu2. Menn
geta varla ímyndaö sér nú, aö slíkt hafi komiÖ til oröa,
og þó er þaö satt. Síöan aö Island fékk lítiö meira frelsi,
síöan Islendíngar fóru aö hugsa um réttindi sín og sjálfs-
forræöi, síöan alþíng fór aö bera fram bænir og kröfur
af hendi landsmanna, meö hin fornu réttindi Islands fyrir
augum, síöan hefir þó heldur landiÖ lifnaÖ viö og oröiÖ
hressara, aö minnsta kosti í orÖi, ef ekki á borÖi. þaö
er þessvegna sýnilegt, aö á þessa hliö liggur vegurinn til
þess fyrir ísland, aÖ ná þjóölegri framför, vexti og viö-
gángi. Sé þaö einlægur vili og ósk Islendínga aö ná
sjálfsforræÖi því sem þeir þurfa aö hafa, sé þaö meira
en í oröi, aö þeir telja þaÖ gullöld landsins þegar þaö
hafÖi sjálfsforræÖi sitt, þá er auÖsætt, aö þaö veröur aö
vera vort stööugt mark og inib ab ná þessum vegi og
halda honum. J>aÖ stoöar lítiö, aö lofa fornöld vora í
l) Ura landsrettindi Islands í Xvj'um Félagsritum XVI, 65—67.
J) Pontoppidan, Magazin for almeennyttige Bidrag I, 188 — 189,
205—208.