Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 7
UM MALKFISI ISLANDS-
7
alla stabi og láta reinbilega yfir frægí) forfebra vorra, ef
menn vilja ekkert gjöra af því sem þeir gjörbu til ab
vinna frægb og frelsi. Vér þurfum ekki heldur ab óttast,
ab vér getum ekki fundib hina réttu leib til þess, ef vér
höfum abeins viljann og vibleitnina, og teljum oss ekki
æöruorö um vora eigin atorku til ab ná henni.
þó mikib vanti til þess, ab vér höfum náb enn því
sjálfsforræbi sem vér þurfum ab hafa, svo ab eiginlega
megi segja, ab vér höfum einúngis fengib lagaleyfi til ab
bibja um þab, tala um það og rita um þab, þá hefir þó
nokkub mibab í stefnuna síban alþíng hófst ab nýju, og
einkanlega síban ab þjóbfundurinn var haldinn 1851.
Síban liefir öllum mönnum orbib ljósara, hver réttindi vor
væri, og Panir sjálfir hafa ekki megn til ab mæla móti
þeim; ágreiníngurinn er nú orbinn um hitt, ab hve miklu
leyti vér höfum afl tii eba ekki ab framfylgja rctti vorum,
og að hve iniklu leyti oss sc hagkvæmt eba ekki ab íá
þab sem réttur vor stendur til: hvort vér séum sjálfir
menn fyrir oss, eba ekki. Eptir sérhvert þíng höfura vér
náb áfram um hænufet eba meira, og nú seinast höfum
vér áunnib þab, sem lengi var haldib ófáanlegt um aldur
og æfi, og margir af oss vildu ekki dirfast ab bibja um,
og þab var undirskript konúngs undir liinn íslenzka texta
lagabobanna *. þ>ó málefni þetta sé svo ljóst og einfalt í
’) Ver skulum telja upp ab gamni okkar hversu þessu máli hefir
reidt af á alþíngum:
1 847: var bænarskrá um þab fyrst uppboriu og samþykkt meíj
22 atkvæbum gegn 1 (alþ. tíb. 1847, bls. 497).
1849: samþykkt meb 15 atkvæbum gegn 6 (alþ. tfb. 1849,
bls. 643).
1853: samþykkt meb 14 atkvæbum gegn 7 (alþ. tíb. 1853,
bls. 426).